













Edelweiss Daily Serum Concentrate
Jafnar áferð húðar. Verndar húð gegn áhrifum mengunar. Inniheldur hyaluronic sýru, buddleijaseyði og peptíð.
Öflugt serum sem vinnur á fyrstu ummerkjum öldrunar enda inniheldur það seiði unnið úr alpafífil (Edelweiss) sem örvar nýmyndun frumna og hefur 43% meiri andoxunaráhrif en retinol. Útkoman er heilbrigðari, frísklegri og mýkri húð. Inniheldur Hyaluronic sýru og hrísgrjónapeptíð sem hjálpa húðinni að viðhalda rakastigi sínu, Community Fair Trade Moringa seed olíu og Buddlejaseyði, öflug andoxunarefni sem vernda húðina gegn niðurbrjótandi áhrifum mengunar. Þetta er ein vinsælasta vara okkar á heimsvísu, ein flaska seld á 25 sekúndna fresti og ekki að ástæðulausu.
- Húðin verður áferðarfallegri
- Mýkir og hjálpar húðinni að endurnýja sig
- Nærir samstundis og viðheldur raka í 24klst
- Spornar gegn áhrifum mengunar á húð
- 99% innihaldsefna er af náttúrulegum uppruna
- Skref í átt að unglegri húð
Skráðu þig í klúbbinn

Ókeypis heimsending fyrir pantanir yfir 10.000kr.

Aldrei prófað á dýrum

Skilafrestur á jólagjöfum er framlengdur til áramóta.
Innihaldsefni
Aqua/Water/Eau, Glycerin, Propanediol, Alcohol Denat., Sodium Hyaluronate, Benzyl Alcohol, Xanthan Gum, Salicylic Acid, Fagus Sylvatica Bud Extract, Sodium Hydroxide, Parfum/Fragrance, Adenosine, Leontopodium Alpinum Flower/Leaf Extract, Linalool, Citronellol, Moringa Oleifera Seed Oil, Malva Sylvestris Flower/Leaf/Stem Extract, Pentylene Glycol, Hydrolyzed Rice Protein, Buddleja Officinalis Flower Extract, Benzoic Acid, Citric Acid, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Sorbic Acid, Limonene, Leontopodium Alpinum Callus Culture Extract.
Sendingarmáti
Ókeypis heimsending ef pantað er fyrir yfir 10.000kr.
Hægt er að fá heimsent með Dropp eða Íslandspósti. Ef pantað er fyrir kl 14:00, gerum við okkar besta til að koma pöntunni út samdægurs.
Einnig er hægt að sækja í verslunum okkar í Kringlu og Smáralind.
30-daga skilafrestur - sendu okkur vöruna til baka eða komdu við hjá okkur.