Þó að stundum komið það sér vel að hárið flækist léttilega, til dæmis þegar maður vill fá flotta túberingu, þá er það nú oft þannig að flækjur henta okkur ekki alveg. Helstu meðmælin sem við gefum þér ef þú vilt minnka flækjustigið er að nota Banana Truly Nourishing Shampoo og Conditioner og jafnvel, við og við Banana Truly Nourishing Hair Mask. Nýja Jamaikan Black Castor Oil línan hentar líka frábærlega til að dekra við krullað hár sem gjarnan flækist auðveldlega, og Grapeseed Serum er sniðugt þegar greitt er úr flækjum, það auðveldar verkið og gefur hárinu gljáa. Og ef þú elskar kókoshnetuilm þá mælum við líka með Coconut Oil Brilliantly Nourishing Pre-Shampoo Hair Oil Coconut Oil