Jarðarberjalínan er alltaf jafn vinsæl hjá okkur enda ilmurinn einstaklega ferskur og góður. Þessi lína er risastór hjá okkur og innheldur nánast allt sem hugurinn girnist, sturtusápu, Body Butter, Body Mist, handáburð og varasalva og margt fleira, og hentar öllum aldurshópum.