Eau de Parfum ilmvötnin hafa dýpri tóna og endast lengur en hefðbundin ilmvötn og Full Flowers línan er okkar nýjasta ilmvatnslína, lína sem við erum ákaflega stolt af enda ákaflega vandaðir og fágaðir ilmir. White Musk ilmurinn er okkar vinsælasti ilmur frá upphafi, dásamlega mjúkur og cruelty free, musk ilmur. Black Musk ilmurinn er þó ekki síðri, spennandi ilmur samsettur úr peru, pipar og bergamot og hentar vel þeim sem vilja hlýjan, léttkryddaðan ilm.