Dekraðu við kroppinn með því skrúbba hann hressilega með einum af skúbbunum okkar í sturtunni. Burstaðu burt dauðar húðfrumur, örvaðu háræðarnar og fáðu húðina til að ljóma. Allir baðskrúbbarnir okkar innihalda mikið magn Community Trade innihaldsefna og eru lausir við plastagnir sem eru svo skaðlegar umhverfinu.