Hvort sem þú velur frískandi ilminn af Pink Grapefruit sápunni okkar eða mjúkan og léttsætan ilm Shea sápunnar, geturðu verið viss um að húðin verður tandurhrein, mjúk og fersk á augabragði. Svo eru þau svo mild, sápustykkin okkar að þau má nota á andlitið.