Bambuskolin sem við notum í Charcoal línuna okkar er kröftugt innhaldsefni sem er þekkt fyrir að draga í sig óhreinindi. Í þessari línu bjóðum við upp á andlitshreinsi, andlitsmaska og svo húðskrúbb - eða Night Peel, sem vinnur yfir nóttina. Andlitsmaskinn hefur verið okkar vinsælasti síðustu ár.