Sheasmjörið okkar er löngum þekkt fyrir hin nærandi áhrif sín á húðina og dásamlegan ilminn. Við bjóðum upp á fjölbreytta vörulínu undir merkjum Shea hnetunnar, til dæmis sturtusápu, handáburð, líkamsskrúbb og Body Butter. Þá er einnig í boði Body Mist enda ilmurinn vinsæll og góður. Þá var Shea smjör fyrsta Community Trade innhaldsefnið sem The Body Shop verslaði með og hófst samstarf í Ghana við Tungteiya Women’s Shea Butter Association árið 1994 og stendur enn.