Hjá okkur fæst úrval af léttum og rakagefandi kremum fyrir líkamann sem ganga hratt og auðveldlega inn í húðina, mýkja hana og næra og ilma dásamlega þar að auki. Allir ættu að geti fundið ilm við sitt hæfi því eigum allt frá léttum sítrus- og ávaxtailmum til hlýrra, mjúkra og léttkryddaðra musk- og vanilluilma.