Það er gott að passa upp á að varirnar þorni ekki í kulda og trekki. Hjá okkur fæst fjölbreytt úrval af varasölvum og áburðum sem vernda og næra viðkvæmar varir. Lip Care Stick varasalvarnir eru laufléttir en nærandi varasalvar með örlitlum gjáa en Lip Butter línan inniheldur Community Fair Trade Shea butter og vinnur vel á varaþurrki. Svo má ekki gleyma hinum sívinsæla Hemp varasalva sem hefur bjargað mörgum sem þjást af miklum varaþurrki og er tilvalið að hafa með í útivistinni.