Black Musk er einn af mest spennandi ilmum okkar innan musk línunnar. Blanda af peru, bleikum pipar og vanillu gerir ilminn sætan en jafnframt örlítið kryddaðan. Til að byggja upp ilm sem endist lengur mælum við með sturtusápu, húðnæringu og bodymisti.