





Hreint Shea Butter
Hreint sheasmjör fyrir húð og hár. Vegan
Einstaklega mýkjandi og rakagefandi hreint sheasmjör sem hentar vel fyrir þá sem hafa viðkvæma og mjög þurra húð, hár eða varir. Hver pakkning inniheldur shea smjör unnið úr 192 shea hnetum eftir kúnstarinnar reglum af konum af Tungteiya þjóðflokknum í Ghana.
- Mýkir og nærir
- Má nota á líkamann, í andlit og í hár
- Lyktarlaust
- Community Trade shea smjör frá Ghana
- Vegan
Skráðu þig í klúbbinn

Ókeypis heimsending fyrir pantanir yfir 10.000kr.

Aldrei prófað á dýrum

Skilafrestur á jólagjöfum er framlengdur til áramóta.
Innihaldsefni
Butyrospermum Parkii Butter / Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Citric Acid.
Sendingarmáti
Ókeypis heimsending ef pantað er fyrir yfir 10.000kr.
Hægt er að fá heimsent með Dropp eða Íslandspósti. Ef pantað er fyrir kl 14:00, gerum við okkar besta til að koma pöntunni út samdægurs.
Einnig er hægt að sækja í verslunum okkar í Kringlu og Smáralind.
30-daga skilafrestur - sendu okkur vöruna til baka eða komdu við hjá okkur.