







Tea Tree Rapid Action Gel
Virkar best yfir nótt. Berið aðeins á bólur. Vegan
Hér er á ferðinni kraftmikið gel í túpu sem gott að hafa við höndina þegar bólur birtast þar sem þeirra er alls ekki óskað. Frískandi gelformúla sem byrjar að vinna á vandanum um leið og hún er borin er á, inniheldur 2% salicylic sýru sem er ótrúlega áhrifarík í baráttunni við bólur þar sem hún leysir upp dauðar húðfrumur og hjálpar húðinni að losa sig við umfram olíu, ásamt Community Fair Trade Tea Tree olíu sem er þekkt fyrir hreinsandi áhrif sín á húð. Við fáum Tea Tree olíuna okkar frá sérhæfðum smábændum í Kenía, sem allir eru partur af Community Fair Trade verkefninu okkar. Plantan er ræktuð af mikill natni, án skordýraeiturs og handunnin í þessa kraftmiklu olíu sem hefur reynst gott verkfæri gegn bólum. Þessi vara er kraftmikil og áhrifarík í baráttunni við bólur en þurrkar ekki húðina þína.
- Bólugel
- Best að nota yfir nótt en má einnig dúmpa á bólur hvenær sem þörf er á
- Klístrast ekki
- Ætlað á húð sem fær bólur
- Vegan
- Prófað af húðlæknum
Skráðu þig í klúbbinn

Ókeypis heimsending fyrir pantanir yfir 10.000kr.

Aldrei prófað á dýrum

Skilafrestur á jólagjöfum er framlengdur til áramóta.
Innihaldsefni
Aqua/Water/Eau, Alcohol Denat., Glycerin, Salicylic Acid, Propanediol, Sodium Polyacrylate, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Sodium Hydroxide, Phenoxyethanol, Calophyllum Inophyllum Seed Oil, Caprylyl Glycol, Melaleuca Alternifolia Leaf Oil/Melaleuca Alternifolia (Tea Tree) Leaf Oil, Sodium Gluconate, Hydrolyzed Algin, Limonene, Citral, Zinc Sulfate, Linalool, Leptospermum Petersonii Oil, Tocopherol, CI 19140/Yellow 5, CI 42090/Blue 1, CI 15510/Orange 4.
Sendingarmáti
Ókeypis heimsending ef pantað er fyrir yfir 10.000kr.
Hægt er að fá heimsent með Dropp eða Íslandspósti. Ef pantað er fyrir kl 14:00, gerum við okkar besta til að koma pöntunni út samdægurs.
Einnig er hægt að sækja í verslunum okkar í Kringlu og Smáralind.
30-daga skilafrestur - sendu okkur vöruna til baka eða komdu við hjá okkur.