



















































































Tea Tree Face Base
Púðurfarði sem hefur mikinn sveigjanleika í þekju, má nota til að rétt matta og jafna áferð húðarinnar eða í meira magni fyrir mikla þekju sem endist vel og helst falleg í langan tíma án þess að kekkjast. Fæst í 21 litbrigðum. Inniheldur Community Fair Trade Tea Tree olíu sem er þekkt fyrir hreinsandi eiginleika sína og auk þess sem hún hjálpar húðinni við að halda olíuframleiðslu í skefjum án þess að stífla húðholurnar. Þolir vel svita og raka og endist vel á húðinni. Fyrir létt, náttúrulegt útlit, dúmpið létt yfir húðina með svampinum sem fylgir, og ef óskað er eftir meiri þekju, endurtakið og bætið á. Þessi púður koma í áfyllingum, ytri umbúðir eru seldar sér, en þar er um að ræða fallega og endingargóða áldós, Compact for Life, sem endist lengi og má fylla á aftur og aftur og þarf því aðeins að kaupa í eitt skipti. Þegar keypt er ný púðurfylling fylgir henni ávallt nýr svampur og er púðrinu, sem er í endurvinnanlegum álbakka, pakkað í umhverfisvænar, plastlausar og endurvinnanlegar pappaumbúðir.
- Púðuráfylling
- Kaupið Compact for Life með púðrinu í fyrsta skiptið
- Farðasvampur fylgir með púðuráfyllingu
- 21 litbrigði að velja úr
- Góð þekja sem auðvelt er að stýra
- Hjálpar húðinni að stilla olíuframleiðslu sína
- Mattar, hylur ójöfnur og jafnar lit
- Endist allan daginn, þolir svita og raka
- Inniheldur Community Fair Trade Tea Tree olíu
- Stíflar ekki húðholur
- Vegan
- Endurvinnanlegar umbúðir
Skráðu þig í klúbbinn

Ókeypis heimsending fyrir pantanir yfir 10.000kr.

Aldrei prófað á dýrum

Skilafrestur á jólagjöfum er framlengdur til áramóta.
Innihaldsefni
Talc, Mica, Zea Mays Starch/Zea Mays (Corn) Starch, Isodecyl Neopentanoate, Silica, Phenoxyethanol, Alumina, Caprylyl Glycol, Aqua/Water/Eau, Ethylhexylglycerin, Melaleuca Alternifolia Leaf Oil/Melaleuca Alternifolia (Tea Tree) Leaf Oil [+/- CI77891/Titanium Dioxide, CI 77492/Iron Oxides, CI 77499/Iron Oxides, CI 77491/Iron Oxides, CI 77007/Ultramarines].
Sendingarmáti
Ókeypis heimsending ef pantað er fyrir yfir 10.000kr.
Hægt er að fá heimsent með Dropp eða Íslandspósti. Ef pantað er fyrir kl 14:00, gerum við okkar besta til að koma pöntunni út samdægurs.
Einnig er hægt að sækja í verslunum okkar í Kringlu og Smáralind.
30-daga skilafrestur - sendu okkur vöruna til baka eða komdu við hjá okkur.