

Vitamin C gjafakassi
Gjafakassi úr C Vítamin andlitslínunni. Raki og hreinsun. Gefur húðinni ljóma og ferskleika.
Gjafakassi í C Vitamin línunni. Í gjafakassanum má finna létt hreinsigel sem inniheldur jojobaperlur og agnir úr eldfjallaösku sem pússa varlega, djúphreinsa húðina og örva blóðflæði, flauelsmjúkt andlitskrem sem gefur húðinni aukinn ljóma og inniheldur squalane unnið úr ólífum, bakuchiol og c vítamín sem saman jafna húðlit og áferð og svo einnota maskaklút sem gefur húðinni gott rakaskot og ljóma. Frábær gjöf sem gefur húðinni frísklegt yfirbragð og ljóma.
- Vitamin C Glow Cleansing Polish 100ml
- Vitamin C Glow Boosting Intense Moisturiser
- Vitamin C Glow Sheet Mask 18ml
Skráðu þig í klúbbinn

Ókeypis heimsending fyrir pantanir yfir 10.000kr.

Aldrei prófað á dýrum

Skilafrestur á jólagjöfum er framlengdur til áramóta.
Sendingarmáti
Ókeypis heimsending ef pantað er fyrir yfir 10.000kr.
Hægt er að fá heimsent með Dropp eða Íslandspósti. Ef pantað er fyrir kl 14:00, gerum við okkar besta til að koma pöntunni út samdægurs.
Einnig er hægt að sækja í verslunum okkar í Kringlu og Smáralind.
30-daga skilafrestur - sendu okkur vöruna til baka eða komdu við hjá okkur.