







Sleep Balmy Body Cream
Inniheldur 100% náttúrulegar ilmkjarnaolíur. Hentar öllum húðgerðum. Vegan
Róandi krem fyrir líkamann sem hjálpar þér að slaka á og róa hugann á meðan það nærir og mýkir húðina. Dásamlegt fyrir svefninn þar sem það stuðlar að betri svefni og þú vaknar með silkimjúka húð. Inniheldur lavender ilmkjarnaolíu úr sjálfbærri ræktun frá Haute Provence í Frakklandi og vetiver ilmkjarnaolíu frá Madagaskar.
- Róar hugann og hjálpar þér að ná slökun
- Fullkomið dekur
- Hentar fyrir viðkvæma húð
- Vegan
Skráðu þig í klúbbinn

Ókeypis heimsending fyrir pantanir yfir 10.000kr.

Aldrei prófað á dýrum

Skilafrestur á jólagjöfum er framlengdur til áramóta.
Innihaldsefni
Aqua/Water/Eau, Butyrospermum Parkii Butter/Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Theobroma Cacao Seed Butter/Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Butter, Glycerin, Helianthus Annuus Seed Oil/Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Polyglyceryl-3 Distearate, Cetearyl Alcohol, Stearyl Alcohol, Coco-Caprylate/Caprate, Oryza Sativa Bran Wax/Oryza Sativa (Rice) Bran Wax, Caprylic/Capric Triglyceride, Parfum/Fragrance, Bertholletia Excelsa Seed Oil, Phenoxyethanol, Sodium Stearoyl Glutamate, Caprylyl Glycol, Olea Europaea Fruit Oil/Olea Europaea (Olive) Fruit Oil, Linalool, Glyceryl Stearate Citrate, Xanthan Gum, Citric Acid, Trisodium Ethylenediamine Disuccinate, Tocopherol, Coumarin, Limonene, Lavandula Angustifolia Oil/Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil, Geraniol, Sodium Hydroxide.
Sendingarmáti
Ókeypis heimsending ef pantað er fyrir yfir 10.000kr.
Hægt er að fá heimsent með Dropp eða Íslandspósti. Ef pantað er fyrir kl 14:00, gerum við okkar besta til að koma pöntunni út samdægurs.
Einnig er hægt að sækja í verslunum okkar í Kringlu og Smáralind.
30-daga skilafrestur - sendu okkur vöruna til baka eða komdu við hjá okkur.