







Vitamin E Barrier Boost Cream
Rakakrem fyrir mjög þurra húð.
Rakabombukremið okkar, stútfullt af hyaluronic sýru, polyglutamic sýru og seramíðum sem hjálpa húðinni að hlaða sig raka. Þétt krem sem gengur þó hratt inn í húðina og veitir henni langvarandi raka. Frábær viðbót við húðrútínuna þína þegar húðin er mjög þurr. 100 klst rakagjöf.
- Verndar og endurhleður rakabirgðir húðarinnar
- Hentar öllum húðgerðum, en sérstaklega þurri eða mjög þurri húð
- Inniheldur E vítamín, hindberjafræolíu, náttúrulega hyaluronic sýru, polyglutamic sýru og seramíð
- Vegan
Skráðu þig í klúbbinn

Ókeypis heimsending fyrir pantanir yfir 10.000kr.

Aldrei prófað á dýrum

Skilafrestur á jólagjöfum er framlengdur til áramóta.
Innihaldsefni
Aqua/Water/Eau, Glycerin, Butylene Glycol, Caprylic/Capric Triglyceride, Coco-Caprylate/Caprate, Behenyl Alcohol, Cetearyl Alcohol, Hydroxyethyl Acrylate/Sodium Acryloyldimethyl Taurate Copolymer, Hydroxyacetophenone, Butyrospermum Parkii Butter/Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Phenoxyethanol, Tocopheryl Acetate, Sodium Stearoyl Glutamate, C12-16 Alcohols, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Parfum/Fragrance, Cetyl Palmitate, Amylopectin, Pentylene Glycol, Rubus Idaeus Seed Oil/Rubus Idaeus (Raspberry) Seed Oil, Sodium Hyaluronate, Trisodium Ethylenediamine Disuccinate, Polysorbate 60, Sorbitan Isostearate, Hydrogenated Lecithin, Palmitic Acid, Ceramide NP, Sodium Polyglutamate, Lithothamnion Calcareum Extract, Sodium Hydroxide, Benzyl Benzoate, Lactic Acid, Benzyl Alcohol, Amyl Salicylate, Terpineol, Geraniol, Citric Acid, Linalool, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Limonene, Citrus Limon Peel Oil/Citrus Limon (Lemon) Peel Oil, Linalyl Acetate, Citrus Aurantium Peel Oil, Hydroxycitronellal, Xanthan Gum, Cananga Odorata Oil/Extract, Alpha-Isomethyl Ionone, Tocopherol.
Sendingarmáti
Ókeypis heimsending ef pantað er fyrir yfir 10.000kr.
Hægt er að fá heimsent með Dropp eða Íslandspósti. Ef pantað er fyrir kl 14:00, gerum við okkar besta til að koma pöntunni út samdægurs.
Einnig er hægt að sækja í verslunum okkar í Kringlu og Smáralind.
30-daga skilafrestur - sendu okkur vöruna til baka eða komdu við hjá okkur.