







Hemp Lip Rescue Stick
Varasalvi. Fyrir mjög þurrar varir.
Kraftmikill varasalvi sem inniheldur hempolíu, nærir og mýkir. Frábær fyrir þau sem eru með mjög þurrar varir eða þurfa að vera úti í kulda og frosti eða mjög þurru lofti. Inniheldur Community Fair Trade sheasmjör frá Ghana, Community Fair Trade kókosolíu frá Samoa, and hampfræolíu frá Frakkland og kemur í endurvinnanlegum umbúðum.
- Varasalvi
- Nærandi og mýkjandi
- Gott fyrir mjög þurrar varir
- Skilur eftir sig örlítinn gljáa
- Inniheldur Community Trade hempolíu frá Frakklandi
- Vegan
Skráðu þig í klúbbinn

Ókeypis heimsending fyrir pantanir yfir 10.000kr.

Aldrei prófað á dýrum

Skilafrestur á jólagjöfum er framlengdur til áramóta.
Innihaldsefni
Olus Oil/Vegetable Oil/Huile végétale, Cocos Nucifera Oil/Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Candelilla Cera/Euphorbia Cerifera (Candelilla) Wax/Cire de candelilla, Cannabis Sativa Seed Oil, Butyrospermum Parkii Butter/Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Hydrogenated Vegetable Oil, Copernicia Cerifera Cera/Copernicia Cerifera (Carnauba) Wax/Cire de Carnauba, Ammonium Glycyrrhizate, Tocopherol, Citric Acid.
Sendingarmáti
Ókeypis heimsending ef pantað er fyrir yfir 10.000kr.
Hægt er að fá heimsent með Dropp eða Íslandspósti. Ef pantað er fyrir kl 14:00, gerum við okkar besta til að koma pöntunni út samdægurs.
Einnig er hægt að sækja í verslunum okkar í Kringlu og Smáralind.
30-daga skilafrestur - sendu okkur vöruna til baka eða komdu við hjá okkur.