







Tender Tonka Fragrance Mist
Body Mist. Krydduð vanilla. Vegan
Seiðandi og munúðarfullur vanilluilmur í body mist formi, kryddaður með tonka baun og pipar. Sedrusviður og rúskinn gefa ilminum svo hlýju og fágað yfirbragð sem endist daginn.
- Fragrance Mist
- Hlýr, kryddaður og léttsætur ilmur
- Pipar, vanilla, tonka og rúskinn
- Góð ending
- Vegan
Skráðu þig í klúbbinn

Ókeypis heimsending fyrir pantanir yfir 10.000kr.

Aldrei prófað á dýrum

Skilafrestur á jólagjöfum er framlengdur til áramóta.
Innihaldsefni
Alcohol Denat. (69,1%), Aqua/Water/Eau, Parfum/Fragrance, Coumarin, Tetramethyl Acetyloctahydronaphtalenes, Ethylhexyl Methoxycinnamate, Valillin, Acetyl Cedrene, Butyl Methoxydibenzoylmethane, juniperus Vinginiana Oil, Benzaldehyde, Pentaerythrityl Tetraditbutyl Hydroxyhydrocinnamate, Beta-Caryophyllene, Cedrus Atlantica.
Sendingarmáti
Ókeypis heimsending ef pantað er fyrir yfir 10.000kr.
Hægt er að fá heimsent með Dropp eða Íslandspósti. Ef pantað er fyrir kl 14:00, gerum við okkar besta til að koma pöntunni út samdægurs.
Einnig er hægt að sækja í verslunum okkar í Kringlu og Smáralind.
30-daga skilafrestur - sendu okkur vöruna til baka eða komdu við hjá okkur.