



Shea Gift Bag
Gjafataska. Hentar fyrir þurra húð. Shea
Falleg snyrtitaska sem inniheldur vörur úr Shea línunni. Taskan inniheldur Body Butter sem veitir húðinni raka og næringu í allt að 96klst og mýkjandi handáburð, sem bæði innihalda Community Fair Trade sheasmjör frá Ghana, ásamt freyðandi og dásamlega ilmandi sturtugeli. Mildur og hlýr, örlítið sætur og hnetukenndur ilmur.
- Shea Shower Gel 60ml
- Shea Body Butter 50ml
- Shea Hand Cream 30m
Skráðu þig í klúbbinn

Ókeypis heimsending fyrir pantanir yfir 10.000kr.

Aldrei prófað á dýrum

Skilafrestur á jólagjöfum er framlengdur til áramóta.
Sendingarmáti
Ókeypis heimsending ef pantað er fyrir yfir 10.000kr.
Hægt er að fá heimsent með Dropp eða Íslandspósti. Ef pantað er fyrir kl 14:00, gerum við okkar besta til að koma pöntunni út samdægurs.
Einnig er hægt að sækja í verslunum okkar í Kringlu og Smáralind.
30-daga skilafrestur - sendu okkur vöruna til baka eða komdu við hjá okkur.