







Tender Tonka Body Cream
Silkimjúkt krem fyrir líkamann. Vanilla og tonkabaunir.
Silkimjúkt krem fyrir kroppinn. Mildur, seiðandi og munúðarfullur vanilluilmur kryddaður með tonka baun og pipar. Sedrusviður og rúskinn gefa ilminum svo hlýju og fágað yfirbragð.
- Mjúkt krem með mildum ilmi
- Inniheldur Community Fair Trade sheasmjör frá Ghana
- Mýkir og verndar húðina
- Vegan
Skráðu þig í klúbbinn

Ókeypis heimsending fyrir pantanir yfir 10.000kr.

Aldrei prófað á dýrum

Skilafrestur á jólagjöfum er framlengdur til áramóta.
Innihaldsefni
Aqua/Water/Eau, Helianthus Annuus Seed Oil/Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Glycerin, Cetearyl Alcohol, Theobroma Cacao Seed Butter/Theobroma Cacao ( Cocoa) Seed Butter, Polyglyceryl-3 Distearete, Cetyl Alcohol, Triethyl Citrate, Butyrospermum Parkii Butter/Butyrospermum Parkii(Shea)Butter, Glyceryl Stearate, Parfum/Fragrance, Phenoxyethanol, Caprylyl Glycol, Sesamum Indicum Seed Oil/Sesamum Indicum(Sesame) Seed Oil, Sodium Stearoyl Glutamate, Dimethicone, Glyceryl Stearate Citrate, Xanthan Gum, Tocopherol, Vanillin, Citric Acid, Coumarin, Limonene, Citrus Aurantium Peel Oil, Pilene.
Sendingarmáti
Ókeypis heimsending ef pantað er fyrir yfir 10.000kr.
Hægt er að fá heimsent með Dropp eða Íslandspósti. Ef pantað er fyrir kl 14:00, gerum við okkar besta til að koma pöntunni út samdægurs.
Einnig er hægt að sækja í verslunum okkar í Kringlu og Smáralind.
30-daga skilafrestur - sendu okkur vöruna til baka eða komdu við hjá okkur.