



















Vitamin E Moisture Day Cream 50ml
Fyrir allar húðgerðir. 48klst rakagjöf. Vegan
Létt og milt en kraftmikið rakakrem sem inniheldur hindberjafræolíu og náttúrulega hyaluronic sýru. Hyaluronic sýran hjálpar húðinni að stilla rakabirgðir sínar og vinnur á fyrstu ummerkjum öldrunar og hindberjafræolían er rík af e-vítamíni sem er þekkt fyrir góð áhrif sín á húðina, hún verður nærðari og mýkri og með aukinn ljóma. Notist daglega á eftir hreinsun.
- Hentar öllum húðgerðum, líka þurri húð
- Inniheldur E vítamín unnið úr hindberjafræum
- Inniheldur hyaluronic sýru frá Pomacle, Frakklandi
- Inniheldur olíu úr hindberjafræjum sem örvar kollagenframleiðslu húðarinnar
- Dagkrem fyrir andlit
- Veitir 48 klst raka
- Létt formúla sem er fljót að fara inn í húðina
- Vegan
Skráðu þig í klúbbinn

Ókeypis heimsending fyrir pantanir yfir 10.000kr.

Aldrei prófað á dýrum

Skilafrestur á jólagjöfum er framlengdur til áramóta.
Innihaldsefni
Aqua/Water, Isopropyl Palmitate, Glycerin, Butylene Glycol, Cetyl Alcohol, Glyceryl Stearate, PEG-100 Stearate, Cetyl Esters, Myristyl Myristate, Phenoxyethanol, Caprylyl Glycol, Tocopheryl Acetate, Carbomer, Rubus Idaeus Seed Oil/Rubus Idaeus (Raspberry) Seed Oil, Parfum/Fragrance, Sodium Stearoyl Glutamate, Trisodium Ethylenediamine Disuccinate, Sodium Hydroxide, Sodium Hyaluronate, Benzyl Benzoate, Benzyl Alcohol, Geraniol, Linalool, Limonene, Hydroxycitronellal, Alpha-Isomethyl Ionone, CI 14700/Red 4, CI 19140/Yellow 5.
Sendingarmáti
Ókeypis heimsending ef pantað er fyrir yfir 10.000kr.
Hægt er að fá heimsent með Dropp eða Íslandspósti. Ef pantað er fyrir kl 14:00, gerum við okkar besta til að koma pöntunni út samdægurs.
Einnig er hægt að sækja í verslunum okkar í Kringlu og Smáralind.
30-daga skilafrestur - sendu okkur vöruna til baka eða komdu við hjá okkur.