









Vitamin C Glow Cleansing Polish
Fyrir þreytulega eða líflausa húð. Pússar húðina. Vegan
Andlitshreinsir til daglegra nota, fullkominn til að undirbúa húðina fyrir frekari meðferð, hvort sem um ræðir næringu fyrir nóttina eða inn í daginn. Létt gel sem inniheldur jojobaperlur og agnir úr eldfjallaösku sem pússa varlega, djúphreinsa húðina og örva blóðflæði. Inniheldur C vítamín úr Camu Camu berjum sem eykur ljóma húðarinnar. Umbúðirnar eru endurvinnanlegar. Til að ná enn betri virkni er gott að nota einnig Vitamin C Glow Serumið sem jafnar lit og áferð húðarinnar og svo jafnvel Vitamin C Glow-Boosting Moisturiser til að fá góðan raka
- Mildur kornahreinsir sem hreinsar burtu dauðar húðfrumur
- Húðin verður mýkri og frísklegri
- Húðin fær aukinn ljóma og bjartara yfirbragð
- Vegan
Skráðu þig í klúbbinn

Ókeypis heimsending fyrir pantanir yfir 10.000kr.

Aldrei prófað á dýrum

Skilafrestur á jólagjöfum er framlengdur til áramóta.
Innihaldsefni
Aqua/Water/Eau, Coco-Glucoside, Glycerin, Cocamidopropyl Betaine, Perlite, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Phenoxyethanol, Xanthan Gum, Caprylyl Glycol, Sodium Chloride, Jojoba Esters, Parfum/Fragrance, Sodium Citrate, Sodium Gluconate, Limonene, Sodium Hydroxide, 3-O-Ethyl Ascorbic Acid, Trisodium Ethylenediamine Disuccinate, Benzyl Salicylate, Myrciaria Dubia Fruit Extract, Linalool, Benzyl Alcohol, Aloe Barbadensis Leaf Juice Powder, Citric Acid, Talc, CI 73360/Red 30, CI 77492/Iron Oxides.
Sendingarmáti
Ókeypis heimsending ef pantað er fyrir yfir 10.000kr.
Hægt er að fá heimsent með Dropp eða Íslandspósti. Ef pantað er fyrir kl 14:00, gerum við okkar besta til að koma pöntunni út samdægurs.
Einnig er hægt að sækja í verslunum okkar í Kringlu og Smáralind.
30-daga skilafrestur - sendu okkur vöruna til baka eða komdu við hjá okkur.