











Vitamin C Glow Revealing Serum
Fyrir líflausa húð. Innheldur bakuchiol. Vegan
Vitamin C Glow-Revealing Serum jafnar húðlit og gefur þreytulegri og líflausri húð frísklegra og heilbrigðara yfirbragð. Serumið inniheldur náttúrlegt C vítamín í ríkulegu magni, eða um 10% og inniheldur þar að auki bakuchiol sem er náttúrlegt efni sem hefur sömu eiginleika og retinol, eykur teygjanleika og stuðlar að aukinni kollagenframleiðslu húðarinnar. Má nota bæði kvölds og morgna. Af 112 konum sem tóku þátt í rannsókn á seruminu sögðu 86% þeirra að húð þeirra væri frísklegri og heilbrigðari í útliti eftir 8 vikna notkun.
- Fyrir þreytta og líflausa húð
- Fyrir allar húðgerðir en hentar þó ekki viðkvæmri húð
- Inniheldur C vítamín úr camu camu berjum og bakuchiol sem vinnur gegn öldrun húðar
- Nærandi og styrkjandi fyrir húðina
- Stíflar ekki svitaholur
- Eykur náttúrulegan ljóma húðarinnar
- Endurunnar og endurvinnanlegar glerumbúðir
- Vegan
Skráðu þig í klúbbinn

Ókeypis heimsending fyrir pantanir yfir 10.000kr.

Aldrei prófað á dýrum

Skilafrestur á jólagjöfum er framlengdur til áramóta.
Innihaldsefni
Propanediol, Alcohol Denat., Aqua/Water/Eau, Glycerin, 3-O-Ethyl Ascorbic Acid, Propylene Carbonate, Hydroxypropylcellulose, Parfum/Fragrance, Linalool, Palmaria Palmata Extract, Limonene, Geraniol, Bakuchiol, Benzyl Benzoate, Phenoxyethanol, Citral, Citronellol, Hexyl Cinnamal, Benzyl Alcohol.
Sendingarmáti
Ókeypis heimsending ef pantað er fyrir yfir 10.000kr.
Hægt er að fá heimsent með Dropp eða Íslandspósti. Ef pantað er fyrir kl 14:00, gerum við okkar besta til að koma pöntunni út samdægurs.
Einnig er hægt að sækja í verslunum okkar í Kringlu og Smáralind.
30-daga skilafrestur - sendu okkur vöruna til baka eða komdu við hjá okkur.