

Vitamin E Cream Cleanser
Hentar öllum húðgerðum. Hreinsar burt óhreinindi . Vegan
Létt hreinsimjólk sem hreinsar farða og óhreinindi af húð. Inniheldur verndandi E vítamín og nærandi hveitikímsolíu. Húðin verður hreinni, nærðari og mýkri. Notist með E vítamín toner.Hentar öllum húðgerðum
- Með sojaolíu frá Brasilíu
- Inniheldur E vítamín
- Kremkenndur andlitshreinsir
- Inniheldur ekki efnaformúluna sápu
- Vegan
Skráðu þig í klúbbinn

Ókeypis heimsending fyrir pantanir yfir 10.000kr.

Aldrei prófað á dýrum

Skilafrestur á jólagjöfum er framlengdur til áramóta.
Innihaldsefni
Aqua, Ethylhexyl Palmitate, Isohexadecane, Sorbitol, Dimethicone, Sorbitan Stearate, Glycine Soja Oil, Triticum Vulgare Germ Oil, Phenoxyethanol, Glyceryl Stearate, PEG-100 Stearate, Cetearyl Alcohol, Tocopherol, Butyrospermum Parkii Butter, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Parfum, Ethylhexylglycerin, Rubus Idaeus Seed Oil, Sodium Hydroxide, Disodium EDTA, Benzyl Benzoate, Benzyl Alcohol, Geraniol, Linalool, Limonene, Hydroxycitronellal, Alpha-Isomethyl Ionone, Citric Acid.
Sendingarmáti
Ókeypis heimsending ef pantað er fyrir yfir 10.000kr.
Hægt er að fá heimsent með Dropp eða Íslandspósti. Ef pantað er fyrir kl 14:00, gerum við okkar besta til að koma pöntunni út samdægurs.
Einnig er hægt að sækja í verslunum okkar í Kringlu og Smáralind.
30-daga skilafrestur - sendu okkur vöruna til baka eða komdu við hjá okkur.