



Hemp Foot Protector
Fyrir mjög þurra húð. 96klst rakagjöf
Einstaklega mýkjandi og græðandi fótakrem unnið úr hampfræolíu, fullkomið fyrir þurra fætur, hvort sem þeir eru pakkaðir inn í lopasokka og gönguskó á fjöllum eða leikandi frjálsir í sandölum. Inniheldur Community Fair Trade sheasmjör frá Ghana og hampfræolíu frá Frakklandi. Túpurnar er búnar til úr 100% endurunnu áli þannig að þær geta beyglast en það skiptir ekki höfuðmáli því innihaldið helst alveg jafn gott og þær eru umhverfisvænar.
- Fótakrem
- Mjög rakagefandi
- Hentar vel fyrir mjög þurra húð á fótum og olnbogum
- Blandað hampfræolíu sem er mjög rík af fitusýrum
- Inniheldur Community Trade hampfræolíu frá Frakklandi
Skráðu þig í klúbbinn

Ókeypis heimsending fyrir pantanir yfir 10.000kr.

Aldrei prófað á dýrum

Skilafrestur á jólagjöfum er framlengdur til áramóta.
Innihaldsefni
Aqua, Glycerin, Myristyl Myristate, Cetyl Alcohol, Theobroma Cacao Seed Butter, Triethyl Citrate, Cannabis Sativa Seed Oil, Panthenol, Behenyl Alcohol, Bis-Diglyceryl Polyacyladipate-2, Cetearyl Alcohol, Cetearyl Glucoside, Coco-Caprylate/Caprate, Ricinus Communis Seed Oil, Oryza Sativa Bran Wax, Benzyl Alcohol, Phenoxyethanol, Potassium Sorbate, Dimethicone, Sodium Stearoyl Glutamate, Butyrospermum Parkii Butter, Allantoin, Xanthan Gum, Parfum, Citric Acid, Tetrasodium Glutamate Diacetate, Retinyl Palmitate, Sodium Hydroxide, Tocopherol, CI 77288, CI 77491, CI 77492, CI 77499, CI 19140.
Sendingarmáti
Ókeypis heimsending ef pantað er fyrir yfir 10.000kr.
Hægt er að fá heimsent með Dropp eða Íslandspósti. Ef pantað er fyrir kl 14:00, gerum við okkar besta til að koma pöntunni út samdægurs.
Einnig er hægt að sækja í verslunum okkar í Kringlu og Smáralind.
30-daga skilafrestur - sendu okkur vöruna til baka eða komdu við hjá okkur.