

Bamboo Hair Wrap
Rakadrægt handklæði fyrir hárið
Hentugt og rakadrægt handklæði fyrir hárið unnið úr bambus. Þurrkar hárið á varfærinn hátt svo það slitnar síður. Gott að vefja um hárið til að hlífa koddaveri þegar djúpnæringu er leyft að vinna yfir nótt á meðan þú sefur. Handklæðinu er vafið utan um hárið og fest upp með tölu.
- Rakadrægt hárhandklæði
Skráðu þig í klúbbinn

Ókeypis heimsending fyrir pantanir yfir 10.000kr.

Aldrei prófað á dýrum

Skilafrestur á jólagjöfum er framlengdur til áramóta.
Sendingarmáti
Ókeypis heimsending ef pantað er fyrir yfir 10.000kr.
Hægt er að fá heimsent með Dropp eða Íslandspósti. Ef pantað er fyrir kl 14:00, gerum við okkar besta til að koma pöntunni út samdægurs.
Einnig er hægt að sækja í verslunum okkar í Kringlu og Smáralind.
30-daga skilafrestur - sendu okkur vöruna til baka eða komdu við hjá okkur.