







Full Magnolia Eau De Parfum
Ferskleiki. Unisex. Vegan
Full Magnolia Eau de Parfum er ferskur og léttur ilmur úr Full Flowers línunni okkar sem hentar öllum kynjum. Þessir ilmir eru marglaga, enda samsettir úr blómum, laufum og stilkum blómanna sem þeir eru kenndir við, ásamt ýmiskonar öðru góðgæti sem gefur hverjum ilmi sinn einstaka blæ. Þessi ilmur er samsettur úr blómi, laufum og stilkum magnolíutrésins, blómlegur, mjúkur en þó frísklegur ilmur. Flaskan er úr endurunnu gleri og tappinn úr náttúrlegum viði og korki.
- Endingargóður Eau de Perfume ilmur
- Ferskur blómailmur
- Vegan
Skráðu þig í klúbbinn

Ókeypis heimsending fyrir pantanir yfir 10.000kr.

Aldrei prófað á dýrum

Skilafrestur á jólagjöfum er framlengdur til áramóta.
Innihaldsefni
Aqua/Water/Eau, Sodium Laureth Sulfate, Glycerin, Decyl Glucoside, Cocamidopropyl Betaine, Coco- Betaine, Sodium Chloride, Parfum/Fragrance, Citric Acid, Sodium Benzoate, Sodium Gluconate, Linalool, Limonene, Aloe Barbadensis Leaf Juice Powder, Mangifera Indica Fruit Extract/Mangifera Indica (Mango) Fruit Extract, Denatonium Benzoate, CI 19140/Yellow 5, CI 17200/Red 33.
Sendingarmáti
Ókeypis heimsending ef pantað er fyrir yfir 10.000kr.
Hægt er að fá heimsent með Dropp eða Íslandspósti. Ef pantað er fyrir kl 14:00, gerum við okkar besta til að koma pöntunni út samdægurs.
Einnig er hægt að sækja í verslunum okkar í Kringlu og Smáralind.
30-daga skilafrestur - sendu okkur vöruna til baka eða komdu við hjá okkur.