



































Peptalk Lipstick Bullet Refill
Við erum ekki frá því að hér sé kominn hinn fullkomni varalitur. Hér er á ferðinni léttur og flauelsmjúkur varalitur sem nærir varirnar enda inniheldur hann Community Fair Trade sheasmjör frá Ghana. Hann kemur í 20 dásamlega fallegum og endingargóðum litbrigðum svo öll ættu að finna lit sem hentar litarhafti og skapi hvers og eins og áferðin er gullfalleg, mitt á milli þess að vera glansandi og mött. Þar að auki er hægt að kaupa umbúðir og varalitinn sjálfan í sitt hvoru lagi, sem er umhverfisvænna en áður hefur þekkst, hulsan sem varalitaráfyllingarnar eru í eru úr endurvinnanlegu plasti. Varalitaboxið er selt sér, og það er úr endingargóðu áli sem nota má aftur og aftur.
- Endingargóður varalitur, áfylling
- Nærir varirnar í allt að 12klst
- Léttur og þægilegur á vörum
- Vegan
- Inniheldur Community Fair Trade sheasmjör frá Ghana
- Léttur og hentar öllum húðgerðum, einnig viðkvæmri
Skráðu þig í klúbbinn

Ókeypis heimsending fyrir pantanir yfir 10.000kr.

Aldrei prófað á dýrum

Skilafrestur á jólagjöfum er framlengdur til áramóta.
Innihaldsefni
Ricinus Communis Seed Oil/Ricinus Communis (Castor) Seed Oil, Octyldodecanol, Candelilla Cera/Euphorbia Cerifera (Candelilla) Wax/Cire de candelilla, Alumina, Mica, Aluminum Hydroxide, Caprylic/Capric Triglyceride, Talc, Barium Sulfate, Hydrogenated Castor Oil, Silica, Aluminum Benzoate, Synthetic Fluorphlogopite, Bis-Diglyceryl Polyacyladipate-2, Dextrin Isostearate, Butyrospermum Parkii Butter/Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Stearalkonium Hectorite, Calcium Aluminum Borosilicate, Propylene Carbonate, Tocopheryl Acetate, Tin Oxide, Benzyl Alcohol, Citric Acid [+/-CI 77891/Titanium Dioxide, CI 15850/Red 7 Lake, CI 77499/Iron Oxides, CI 77491/Iron Oxides, CI 15850/Red 6, CI 73360/Red 30, CI 77492/Iron Oxides, CI 45410/Red 28 Lake, CI 19140/Yellow 5 Lake, CI 15985/Yellow 6, CI 45380/Red 22 Lake, CI 42090/Blue 1 Lake].
Sendingarmáti
Ókeypis heimsending ef pantað er fyrir yfir 10.000kr.
Hægt er að fá heimsent með Dropp eða Íslandspósti. Ef pantað er fyrir kl 14:00, gerum við okkar besta til að koma pöntunni út samdægurs.
Einnig er hægt að sækja í verslunum okkar í Kringlu og Smáralind.
30-daga skilafrestur - sendu okkur vöruna til baka eða komdu við hjá okkur.