







Shea Body Lotion
Hentar mjög þurri húð. 72 klst rakagjöf. Vegan
Létt og sérlega rakagefandi body lotion með dásamlegum mjúkum og hlýjum ilmi. Inniheldur handunnið Community Fair Trade sheasmjör frá Ghana. Létt kremið hverfur hratt inn í húðina og gerir hana silkimjúka án þess að klístrast. Gefur raka í allt að 72klst. Umbúðir innihalda 30% endurunnið plast og þær má að sjálfsögðu endurvinna séu þær flokkaðar rétt.
- Body lotion
- Hentar mjög þurri húð
- Mjög rakagefandi
- Örlítið sætur hnetuilmur
- Létt áferð
- Vegan
Skráðu þig í klúbbinn

Ókeypis heimsending fyrir pantanir yfir 10.000kr.

Aldrei prófað á dýrum

Skilafrestur á jólagjöfum er framlengdur til áramóta.
Innihaldsefni
Aqua/Water/Eau, Caprylic/Capric Triglyceride, Butyrospermum Parkii Butter/Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Dimethicone, Cetearyl Alcohol, Olea Europaea Fruit Oil/Olea Europaea (Olive) Fruit Oil, Glycerin, Glyceryl Stearate, PEG-100 Stearate, C12-15 Alkyl Benzoate, Phenoxyethanol, Caprylyl Glycol, Parfum/Fragrance, Aluminum Starch Octenylsuccinate, Carbomer, Trisodium Ethylenediamine Disuccinate, Sodium Hydroxide, Linalool, Coumarin, Alpha-Isomethyl Ionone, Limonene, Citric Acid, Caramel.
Sendingarmáti
Ókeypis heimsending ef pantað er fyrir yfir 10.000kr.
Hægt er að fá heimsent með Dropp eða Íslandspósti. Ef pantað er fyrir kl 14:00, gerum við okkar besta til að koma pöntunni út samdægurs.
Einnig er hægt að sækja í verslunum okkar í Kringlu og Smáralind.
30-daga skilafrestur - sendu okkur vöruna til baka eða komdu við hjá okkur.